fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Matip fjarverandi hjá Liverpool vegna meiðsla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip, miðvörður Liverpool verður ekki með Liverpool gegn Salzburg í Meistaradeildinni á morgun.

Miðvörðurinn fékk högg í 1-0 sigri á Sheffield United um helgina og er ekki heill heilsu.

Matip kláraði leikinn en líklegt er að Joe Gomez taki stöðuna í hjarta varnarinnar með honum.

Xerdan Shaqiri og Alisson verða einnig frá en stutt er í að markvörðurinn snúi aftur á völlinn, hann er byrjaður að æfa.

Liverpool tapaði í fyrstu umferð gegn Napoli en ætti að komast á blað í Meistaradeildinni, á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs