fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433

Svakalegur slúðurpakki: Higuain og Icardi til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Chelsea er að ganga frá kaupum á Gonzalo Higuain framherja Juventus sem er í láni hjá AC Milan. (Marca)

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham hefur sett 225 milljóna punda verðmiða á Christian Eriksen. (AS)

Fernandlo Llorente getur yfirgefið Tottenham og farið til Athletic Bilbao. (Mirror)

Bilbao vill einnig fá Ander Herrera miðjumann Manchester United. (Cadena Ser)

Ole Gunnar Solskjær hefur sannfært Herrera um að vera áfram hjá Manchester United. (Sun)

United hefur játað það að félagið fær ekki Kalidou Koulibaly í janúar og mun reyna í sumar. (ESPN)

Stoke City íhugar að ráða Nathan Jones hjá Luton. (Times)

Manchester City ræðir við Vincent Kompany um að framlengja samning sinn sem er á enda í sumar. (Star)

Inter er tilbúið að selja Ivan Perisic til Manchester United til að geta keypt Luka Modric. (Tuttosport)

Mauro Icardi er efstur á óskalista Chelsea í janúar. (Mirror)

Chelsea vill fá Andre Silva framherja AC Milan sem er í láni hjá Sevilla en til þess þarf Alvaro Morata að fara frá Chelsea til Sevilla. (SUn)

Everton hefur áhuga á Yacine Brahimi miðjumanni Porto sem er 28 ára. (Mirror)

Preston vill fá Joe Hart að láni frá Burnley. (Sun)

Crystal Palace vill fá Tammy Abraham framherja Chelsea að láni, hann er í láni hjá Aston Villa en hafnaði því að fara til Wolves á láni. (Mirror)

Southampton vill fá Ademole Lookman framherja Everton. (Star)

Stjórnarmenn Fulham tóku hring um æfingasvæði félagsins með Gary Cahill, Victor Moses og Danny Drinkwater til að reyna að sannfæra þá um að koma. (Love Sport)

Rafal Camacho 18 ára varnarmaður Liverpool er að yfirgefa félagið nokkrum dögum eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik.. Sporting Lisbon er að fá hægri bakvörðinn. (Talksport)

Denis Suarez miðjumaður Barcelona vill fara til Arsenal í janúar. (Mirror)

Tottenham ætlar að reyna að selja Vincent Jansen framherja sinn í janúar. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir
433
Í gær

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni