fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Eric Bailly fylgir Lukaku til Jay-Z

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly, miðvörður Manchester United hefur ákveðið að skipta um umboðsskrifstofu.

Hann hefur samið við RocNation sem er í eigu Jay-Z og er hann þriðji knattspyrnumaðurinn sem gengur í raðir þeirra.

Fyrir eru samherji hans, Romelu Lukaku og Jerome Boateng en flestir skjólstæðingar RocNation stunda íþróttir sínar í Bandaríkjunum.

Þar er mest um að ræða NBA leikmenn og NFL stjörnur en Jay-Z vill einbeita sér að fótboltanum, þar sér hann fjármuni til að sækja.

Bailly er á sínu þriðja tímabili með Manchester United en honum hefur ekki alveg tekist að festa sig í sessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Flórens til Nottingham

Frá Flórens til Nottingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Í gær

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Í gær

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn