fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433

Leikmenn United vilja að Solskjær fái starfið – Eriksen til Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Sevilla hefur hafið viðræður við Chelsea um að fá Alvaro Morata á láni. (Goal.com)

Cesc Fabregas fer ekki strax til Monaco því félögin ná ekki saman um kaupverð. (Standard)

Leikmenn Manchester United vilja að Ole Gunnar Solskjær fái starfið til framtíðar. (Mirror)

Atletico Madrid hafnaði tilboði Manchester United í Diego Godin. (Tutto)

Mauricio Pochettino vill að Tottenham fari að vinna titla. (Times)

Real Madrid hefur hafið viðræður um að kaupa Christian Eriksen frá Tottenham fyrir um 100 milljónir punda. (Independent)

Eriksen vill tvöfalda laun sín en hann er með 70 þúsund pund á viku. (Mail)

Juventus myndi skoða það að selja Paulo Dybala í sumar ef félagið fær 90 milljóna punda tilboð. (Tuttosport)

Manchester City, Bayern og PSG hafa öll fengið tilboð hafnað í Dybala. (Tuttosport)

Fulham, Burnley, Cardiff og Newcastle vilja fá Clinton N´Jile kantmann Marseille. (Mail)

Dortmund og FC Bayern vilja fá Timo Werner framherja RB Leipzig. (Bild)

Unai Emery vill að Arsenal finni fjármuni til a kaupa Denis Suarez miðjumann Barcelona. (Standard)

Arsenal er líklegasta liðið til að fá Yannick Carrasco framherja Belgíu sem spilar með Dalian Yifang í Kína. (Standard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir
433
Í gær

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni