fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Sjáðu þegar öryggisvörður ætlaði að henda Mendy af vellinum: ,,Ég elska þig meira en konuna þína“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti toppliði Liverpool. Það var mikið undir á Etihad en Liverpool gat komist tíu stigum á undan City á meðan heimamenn gátu minnkað forystuna niður í fjögur stig.

Liverpool byrjaði leikinn af krafti og fékk tvö hættuleg færi í byrjun. Í eitt skiptið hreinsaði John Stones boltann burt af línunni. Það var hins vegar City sem tók forystuna er Sergio Aguero skoraði framhjá Alisson í marki Liverpool af stuttu færi.

Staðan var 1-0 í hálfleik en Liverpool tókst svo að jafna er Roberto Firmino kom knettinum í netið eftir sendingu Andy Robertson. Það var ekki jafnt lengi en ekki löngu síðar skoraði Leroy Sane svo aftur fyrir City eftir laglega sókn.

Eftir leik stökk Benjamin Mendy bakvörður City inn á völlinn en hann var meiddur. Aðili úr öryggisgæslunni þekkti hann hins vegar ekki og hljóp á eftir honum, hann áttaði sig svo á mistökum sínum.

Mendy var mættur til að faðma Kun Aguero og skrifaði síðar á Instagram. ,,Ég elskaði þig meira en konuna þína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti söðlað um innan London

Gæti söðlað um innan London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United fær mikla samkeppni

Manchester United fær mikla samkeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varð sá fyrsti í sögunni

Varð sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað