fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Liverpool að lána Clyne til Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth hefur náð samkomulagi við Liverpool um að fá Nathaniel Clyne á láni frá Liverpool.

Clyne hefur verið mikið meiddur og ekki komist aftur í náðina hjá Jurgen Klopp.

Liverpool vonar að Clyne nái flugi á nýjan leik ef hann helst heill heilsu hjá Bournemouth.

Bournemouth hefur verið í veseni undanfarið en Eddie Howe vonast til að ná sínu liði á flug aftur.

Clyne var einn besti bakvörður Englands þegar Liverpool keypti hann frá Southampton árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl