fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Fellaini stóðst læknisskoðun: Sjáðu myndina af honum á leið til Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að selja Marouane Fellaini til Kína en hann hefur staðist læknisskoðun hjá Shandong Luneng.

Læknisskoðunin fór fram í Evrópu en Fellaini hefur birt mynd af sér á leið í flug til Kína.

Fellaini er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann fékk nýjan samning hjá félaginu síðasta sumar.

Fellaini hefur verið í fimm og hálft ár hjá United en hann var fyrsti leikmaðurinn sem var keyptur eftir að Sir Alex Ferguson hætti.

Fellaini mun fá 11 milljónir evra í vasa sinn á ári, það 1,5 milljarður. Fellaini verður því með 125 milljónir í vasa sinn á mánuði.

Fellaini kostaði United tæplega 30 milljónir punda en félagið fær 10 milljónir punda frá Shandong Luneng .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns