fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Þetta eru launin sem Fellaini fær í Kína: Svakaleg upphæð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að selja Marouane Fellaini til Kína en samkvæmt fréttum hefur United samþykkt tilboð Shandong Luneng.

Sagt er að Fellaini hafi komið á æfingasvæði United í gær til að reyna að fá félagaskptin í gegn.

Fellaini er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann fékk nýjan samning hjá félaginu síðasta sumar.

Fellaini hefur verið í fimm og hálft ár hjá United en hann var fyrsti leikmaðurinn sem var keyptur eftir að Sir Alex Ferguson hætti.

Fellaini mun fá 11 milljónir evra í vasa sinn á ári, það 1,5 milljarður. Fellaini verður því með 125 milljónir í vasa sinn á mánuði.

Fellaini kostaði United tæplega 30 milljónir punda en félagið fær 7 milljónir punda frá Shandong Luneng .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Í gær

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Í gær

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið