fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Ljósmyndarar gómuðu stjörnu United og lögreglan getur sektað hann hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, stjarna Manchester United gæti fengið hressilega sekt frá lögreglunni eftir að ljósmyndarar gómuðu hann.

Lingard var að keyra á Old Trafford, heimavöll félagsins í dag. Þar mætir liðið Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lingard keyrði um á Bentley bíl sínum sem kostar fleiri milljónir. Þegar ljósmyndarar gómuðu Lingard undir stýri var hann í símanum.

Líkt og á Íslandi er það bannað í lögum og getur lögreglan notað myndirnar til að sekta Lingard.

Líklegast er að Lingard fái 200 pund í sekt og sex punkta í ökuskírteni sitt, lögreglan getur einnig farið með málið fyrir dómstóla. Þar gæti Lingard fengið þúsund punda sekt eða meira en 150 þúsund krónur.

Lingard hefur sprungið út undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en liðið hefur unnið alla átta leikina undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?