fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Ekki missa afSport

Slagsmál á Emirates: Lingard lét alla heyra það

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út lítilleg slagsmál á Emirates í kvöld er Arsenal fékk Manchester United í heimsókn.

Undir lok leiksins lentu þeir Sead Kolasinac og Marcus Rashford í smá árekstri áður en Jesse Lingard blandaði sér í málið.

Lingard missti heldur stjórn á skapi sínu og ætlaði að vaða í Kolasinac áður en Granit Xhaka blandaði sér í málið.

Stuttu síðar reifst Lingard svo við stuðningsmenn Arsenal sem höfðu kastað smápeningum í átt hans.

Rashford og Kolasinac fengu báðir gult spjald fyrir að fara ‘enni í enni’ en Lingard var ekki refsað.

Mikill hiti eins og má sjá hér fyrir neðan en United hafði betur 3-1 að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Portúgal í leit að arftaka

Horfa til Portúgal í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni