fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Útilokar að finna Sala og flugmanninn á lífi: Leitin heldur áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dave Ibbotson, var flugmaðurinn sem stýrði vélinni sem hvarf á sunnudag og hefur ekki fundist. Ibbotson var um borð í vélinni ásamt Emiliano Sala, framherja Cardiff.

,,Það er útilokað að við finnum einhvern á lífi,“ sagði Mike Tidd sem er yfirmaður leitarinnar.

Ekkert hefur spurst til vélarinnar eða þeirra sem voru um borð í vélini, Sala var á leið frá Nantes til Cardiff.

Sala varð um helgina liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff, félagið keypti hann frá Nantes í Frakklandi. Hjá Nantes er Kolbeinn Sigþórsson.

Þetta er vélin sem Sala var um borð í: Bókaði flugið sjálfur – Furðuleg ákvörðun segir flugmaður

Vélin var á leið fá Nantes í Frakklandi til Cardiff. Cardiff var að kaupa Sala frá Nantes en hann var í Frakklandi að kveðja gamla vini. Sala var í vélinni ásamt flugmanni hennar. Cardiff hafði boðist að bóka flugvél fyrir Sala sem kaus að gera það sjálfur.

Vélin týndist við Casquets á leið sinni en það var um klukkan 20:30 á sunnudag, flugumferðarstjórar tóku þá eftir því að vélin hvarf skyndilega af ratsjá sem þeir fylgjast með. Talið er að Sala og flugmaðurinn séu látnir.

Ibbotson er sextugur en flestir telja að hann og Sala séu látnir en þeir hafa ekki fundist. Hann er þriggja barna faðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Í gær

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“