fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Morata vildi ekki spila fyrir Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji Chelsea er að fara á láni til Atletico Madrid frá Chelsea, hann vildi ekki vera lengur hjá félaginu.

Morata er á sínu öðru tímabili hjá Chelsea en eftir frábæra byrjun hefur hann verið slakur í heilt ár.

Morata er að fara heim til Spánar en hann bað Maurizio Sarri, stjóra Chelsea um að fá að fara. Sarri gaf grænt ljós þegar ljóst var að hann myndi fá Gonzalo Higuain, sem skrifaði undir hjá félaginu í gær.

,,Morata hefur hæfileika til að vera mjög góður, hann þá eiginleika sem ég vil í mitt lið. Fyrir mánuði sagði hann mér að hann vildi fara í annað lið,“ sagði Sarri.

,,Það var erfitt fyrir hann að leggja sig 100 prósent fram, vegna þess andlega ástands sem hann var í. Hann hentar mínum leikstíl, staðan hefur því breyst. Við urðum að breyta.“

,,Markaðurinn í janúar er erfiður, við reyndum að fá Gonzalo og það gekk upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið