fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Ronaldo mætti fyrir dómstóla í dag: Gerði samning og borgar nokkra milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Juventus mætti fyrir dómstóla á Spáni í dag. Hann var sakaður um að svíkja undan skatti.

Atvikið átti að hafa átt sér stað á milli 2011 og 2014 þegar Ronaldo lék með Real Madrid.

Hann var sakaðu um að hafa svikið um 14 milljónir punda undan skatti, hann gekkst við brotinu.

Ronaldo náði að gera samning við yfirvöld á Spáni og greiðir 16,5 milljónir punda í sekt. Um er að ræða 2,6 milljarða íslenskra króna.

Ronaldo fær einnig skilorðsbundið fangelsi, hann þarf því ekki að setjast á bak við lás og slá, enda var um fyrsta brot hans að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Ramsdale

Nýtt félag á eftir Ramsdale
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Í gær

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Í gær

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan