fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Gattuso virðist staðfesta að Higuain sé að fara til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso þjálfari AC Milan virðist staðfesta það að Gonzalo Higuain sé að yfirgefa félagið og ganga í raðir Chelsea.

Higuain er á láni hjá Milan frá Juventus en heldur nú á láni til Chelsea út þessa leiktíð.

Higuain hefur ekki náð flugi hjá Milan og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Genoa.

,,Ég vil vera heiðarlegur, við áttum ömurlega æfingu í morgun út af öllum þessum sögusögnum. Ég talaði við Higuain eftir æfinguna,“ sagði Gattuso.

,,Ég virði hans ákvörðun, hann hefði getað gert meira og við kannski lika til að hjálpa honum.“

Maurizo Sarri, stjóri Chelsea og Higuain unnu saman hjá Napoli þar sem framherjinn frá Argentínu raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu