fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Solskjær ætlar ekki að svara gagnrýni Mourinho á Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, tímabundinn stjóri Manchester United ætlar ekki að svara gagnrýni Jose Mourinho á Paul Pogba.

Mourinho tjáði sig í fyrsta sinn í gær og sendi pillur á Pogba sem var ein stærsta ástæða þess að Mourinho missti starfið. Pogba og fleiri stjörnur vildu ekki lengur spila fyrir Mourinho.

,Sá frasi sem ég hef alltaf haldið í, sá stærsti í úrvalsdeildinni, Sir Alex [Ferguson] sagði þetta,“ sagði Mourinho.

,,´Daginn sem leikmaðurinn er mikilvægari en félagið, bless!’ – það er ekki þannig lengur.“

Solskjær var spurður um þessa gagnrýni. ,,Ég get lítið sagt um það sem hann sagði, ég nýt þess að vinna með þessum strákum. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Solskjær.

Solskjær telur að Jose Mourinho muni fá stórt starf aftur í boltanum. ,,Af hverju fær hann það ekki? Hann er frábær stjóri sem hefur náð góðum úrslitum. Hann verður ekki í vandræðum með að finna vinnu.“

,,Hjá Manchester United ferðu í alla leiki sem stjóri og þjálfari til að vinna. Þannig hugsar þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Í gær

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur