fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Pabbi Juan Mata á leið til Manchester: Reynir að bjarga ferlinum hans hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, miðjumaður Manchester United verður samningslaus í sumar og óvíst er hvað gerist í framtíðinni.

Mata getur því rætt við félög utan Englands og samið við þau áður en tímabilð er á enda.

Ensk blöð segja að Ole Gunnar Solskjær telji að félagið eigi að framlengja samning hans. David Moyes keypti Mata til United árið 2014 frá Chelsea.

Mata hefur mest verið á bekknum hjá Solskjær en félagið hefur áhuga á að framlengja samning hans.

Faðir hans, sem er umboðsmaður hans mun mæta til Englands eftir helgi og ræða við félagið. Vonast þeir feðgar til að samfélagið náist.

Mata er með um 150 þúsund pund á viku og vill hann helst halda í sömu laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Í gær

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur