fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar stendur á tímamótum á ferli sínum. Hann var rekinn frá Manchester United í desember.

Mourinho hefur lengi verið á toppnum en hann virtist missa flugið hjá United og var rekinn.

Óvíst er hvaða skref Mourinho tekur næst á ferli sínum en hann hefur talað um að snúa aftur, fyrr en síðar.

Bestu tímar Mourinho á ferlinum voru með Chelsea, Real Madrid og Inter en á Ítalíu vann hann meðal annars Meistaradeildina með Inter.

Bet365 ákvað að velja draumalið Mourinho af ferli hans en sex af þeim leikmönnum voru hjá honum hjá Chelsea.

Þrír koma frá Real Madrid og tveir frá Inter. Hér að neðan draumalið af ferli Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool