fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Sheridan er 104 ára gamall og fagnaði afmæli sínu í vikunni, besta afmælisgjöfin kom frá Liverpool og Jurgen Klopp.

Klopp sendi Bernard Sheridan bréf á afmælisdaginn og bauð honum á leik liðsins um helgina.

Sheridan hefur stutt Liverpool í 96 ár og verður á Anfield á morgun þegar Liverpool tekur á móti Crystal Palace.

Klopp sendi honum bréf í vikunni og bauð honum á völlinn, Sheridan var afar ánægður.

,,Ég er mjög stoltur stuðningsmaður Liverpool, síðan ég var ungur drengur hef ég stutt félagið í gegnum súrt og sætt,“ sagði Sheridan.

,,Ég er í skýjunum með að fara á Anfield á laugardaginn.“

Bréf Klopp má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal