fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

McTominay eða Fellaini?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic í Skotlandi vill fá Scott McTominay á láni frá Manchester United út þessa leiktíð.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United er hrifinn af þeirri hugmynd en McTominay er 22 ára gamall.

Jose Mourinho hafði mikið álit á McTominay en Solskjær er ekki viss um að hann sé nógu góður.

Celtic vill fá McTominay út þessa leiktíð til að hjálpa liðinu að verða skoskur meistari.

United mun hins vegar ekki leyfa McTominay að fara ef það tekst að losa Marouane Fellaini.

Fellaini er á sölulista en erfiðlega gæti gengið að losa hann, Fellaini er á góðum launum og ekki mörg félög sem eru klár í að greiða þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433
Fyrir 22 klukkutímum

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit