fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433

Dembele fer til Kína en ekki í liðið sem hann ætlaði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mousa Dembele miðjumaður Tottenham er að ganga í raðir Guangzhou R&F í Kína. Tottenham hefur samþykkt tilboð í hann.

Dembele var mættur til Kína til að skrifa undir hjá Bejing Guoan en það gekk ekki upp.

Dembele kom til Tottenham árið 2012 frá Fulham og átti góða tíma hjá félaginu.

Dembele lék 250 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim tíu mörk, Mousa heldur nú til Kína þar sem fær betur borgað.

Dembele hefur leikið 82 leiki fyrir Belgíu og var í HM hópi liðsins síðasta sumar, liðið endaði í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atli Hrafn farinn frá HK

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda