fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433

City, United og Chelsea vilja öll fá sama bakvörðinn næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mark má taka á enskum blöðum þá verður hart barist um Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörð Crystal Palace næsta sumar.

Wan-Bissaka hefur vakið athygli á þessu tímabili fyrir vaska framgöngu sína í herbúðum Palace.

Hann hefur spilað afar vel í hægri bakverðinum og verið sterklega orðaður við Manchester City.

Í dag er fjallað um að Manchester United og Chelsea vilji einig fá Wan-Bissaka næsta sumar.

Búist er við að Manchester United losi sig við Antonio Valencia og þá er Ashley Young að eldast.

United hefur Diogo Dalot í sínum röðum en félagið vill styrkja þessa stöðu og gæti Wan-Bissaka sem er 21 árs hentað í það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“