fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Pogbaby er komið í heiminn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba og Maria Salaues, unnusta hans gerðu sér glaðan dag í gær þegar þau tóku sér frí frá foreldrahlutverkinu.

Salaues fæddi þeirrra fyrsta barn á dögunum en hún og Pogba hafa verið saman í nokkur ár.

,,Pogbaby“ er barnið kallað í enskum fjölmiðlum en ekki hefur komið fram hvort um sé að ræða stelpu eða strák.

,,Þegar ég sá Pogba i Dubai þá spjallaði ég við hann og óskaði honum til hamingju,“ sagði Bryan Robson fyrrum fyrirliði félagsins.

,,Hann virkaði svo rólegur og tekur þessu hlutverki sínu vel.“

Pogba og Salaues skelltu sér á The Ivy sem er heitasti veitingastaðurinn fyrir ríka og fræga fólkið í Manchester þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Í gær

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433
Í gær

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit