fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Þessir eru bestir í ensku úrvaldeildinni þessa stundina: Þrír United menn á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming þegar leikið var í ensku úrvalsdeildinni um helgina en umferðin kláraðist í gær með sigri Manchester City á Wolves.

Manchester United vann 0-1 sigur á Tottenham og á nú möguleika á að verða á meðal efstu liða og ná Meistaradeildarsæti.

Liverpool komst aftur á sigurbraut með 0-1 sigri á Brighton á útivelli.

Everton vann fínan sigur á Bournemouth og West Ham vann öflugan sigur á Arsenal. Þá vann Chelsea nauman sigur á Newcastle.

Sky Sports heldur utan um tölfræði leikmanna og raðar þeimm á lista yfir frammistöðu í síðustu fimm leikjum.

Þar á United, þrjá bestu leikmennina þessa stundina en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Listinn um þetta er hér að neðan.ba

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal