fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Stóri Sam treystir sér ekki til að bjarga vonlausu liði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, einn merkilegasti stjórinn í enskum fótbolta telur sig ekki getað bjargað Huddersfield frá falli.

David Wagner lét af störfum í gær, hann taldi sig ekki ná lengra með liðið sem situr á botni ensku úrvaldeildarinnar.

Stóri Sam hefur verið orðaður við starfið en hann telur sig ekki geta bjargað liðinu.

,,Sama hvaða töfra ég gæti komið með á borðið, þá skorar liðið ekki nóg til að komast úr vandræðum,“ sagði Allardyce.

,,Þeir spila nógu vel og skapa færi en skora ekki mörk. Það eru því töp í staðin fyrir jafntefli, og jafntefli í staðin fyrir sigra.“

,,Þess vegna er liðið í kjallaranum og ég get ekki lagað þessa stöðu. Þetta er ekki starfið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni