fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær sem er tímabundið stjóri Manchester United leitar mikið i bækur Sir Alex Ferguson, þegar kemur að því að stjórna leikmönnum félagsins.

Solskjær tók við United fyrir mánuði síðan og hefur unnið alla sex leikina sína í starfi. Hann hefur verið í miklu sambandi við Ferguson um hvernig eigi að gera hitt og þetta.

Ferguson hefur tvisvar mætt á æfingar liðsins og gefið Solskjær ráð um hlutina. Eitt af því var að skipa leikmönnum United að klæðast jakkafötum þegar þeir mæta til leiks.

Þetta var regla í tíð Ferguson sem síðan hefur ekki verið í gildi. Solskjær hefur tekið upp þessa reglu, leikmenn skulu mæta á leikvanginn í jakkafötum.

Á síðustu árum hafa leikmenn United mætt í íþróttagalla í leiki, þeir geta ferðast í honum á leið í útleiki en þegar mætt er á leikvanginn, skulu allir vera í jakkafötum.

Solskjær vonast til þess að fá starfið hjá United til framtíðar en leikmenn United vilja að svo verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Í gær

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Í gær

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall