fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Petr Cech hefur fengið nóg og ætlar að hætta í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir 20 ár sem atvinnumaður hefur Petr Cech markvörður Arsenal ákveðið að henda hönskunum í hilluna eftir tímabilið.

Cech var lengi vel einn allra besti markvörður í heimi þegar hann lék með Chelsea.

Cech er frá Tékklandi en hann kom til Englands fyrir fimmtán árum, hann samdi þá við Chelsea. Áður lék hann með Rennes.

Cech lék í ellefu ár með Chelsea áður en hann samdi við Arsenal, hann hafði þá misst stöðu sína hjá Chelsea.

Hjá Arsenal hefur hann ekki slegið í gegn og hefur því ákveðið að henda hönskunum í hilluna.

Hann hefur leikið 124 landsleiki fyrir Tékkland og er einn besti knattspyrnumaður sem þjóðin hefur átt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Í gær

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Í gær

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United