fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus var að selja húsið sitt í Manchester, tíu árum eftir að hann fór frá félaginu.

Tæp tíu ár eru síðan að Ronaldo yfirgaf United en hann hefur ekki náð að selja húsið sitt fyrr en núna. Það hefur verið í útleigu.

Ronaldo reyndi það fyrst um sinn en þegar hann fékk ekki verðið sem hann vildi, þá setti hann það á leigu.

Ronaldo fékk 3,25 milljónir punda fyrir húsið sem er með sundlaug, heitum potti, rækt, bíósal og leikjasal. Það er hins vegar 645 þúsund pundum minna en hann borgaði fyrir húsið árið 2008.

Húsið er í Alderley Edge sem er vinsælt hverfi fyrir knattspyrnumenn. Luke Shaw bakvörður Manchester United leigði húsið um tíma.

Shaw leigði húsið af Ronaldo á 7 þúsund pund á mánuði eftir að hann kom til félagsins árið 2014.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Í gær

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Í gær

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall