fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Enska sambandið telur að Southgate muni hunsa áhuga United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er á óskalista Manchester United sem leitar að nýjum knattspyrnustjóra.

Ole Gunnar Solskjær er stjóri United í dag en óvíst er hvort hann verði við stjórnvölin næsta vetur.

Gengi United undir Solskjær hefur þó verið gott hingað til og gæti félagið íhugað að ráða hann endanlega.

Telegraph fullyrtir það hins vegar í gær að Southgate sé nú á lista yfir þá sem gætu tekið við næsta sumar.

Enska sambandið hefur ekki áhyggjur af þessu og telur sambandið að Southgate muni virða samning sinn. Southgate fékk nýjan samning í vetur eftir gott gengi á HM í Rússlandi.

Talið er að Solskjær eða Mauricio Pochettino muni taka starfið til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“