fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Enska sambandið telur að Southgate muni hunsa áhuga United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er á óskalista Manchester United sem leitar að nýjum knattspyrnustjóra.

Ole Gunnar Solskjær er stjóri United í dag en óvíst er hvort hann verði við stjórnvölin næsta vetur.

Gengi United undir Solskjær hefur þó verið gott hingað til og gæti félagið íhugað að ráða hann endanlega.

Telegraph fullyrtir það hins vegar í gær að Southgate sé nú á lista yfir þá sem gætu tekið við næsta sumar.

Enska sambandið hefur ekki áhyggjur af þessu og telur sambandið að Southgate muni virða samning sinn. Southgate fékk nýjan samning í vetur eftir gott gengi á HM í Rússlandi.

Talið er að Solskjær eða Mauricio Pochettino muni taka starfið til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Í gær

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433
Í gær

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit