fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433

Gylfi gæti fengið framherja Chelsea til að aðstoða sig í sóknarleiknum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton reynir nú að fá Michy Batshuayi framherja Chelsea til félagsins eftir að Valencia ákvað að skila honum.

Valencia er að binda enda á lánsdvöl hans hjá félaginu sem hefur ekki gengið vel eftir.

Everton vill þó ekki fá hann á láni, heldur vill félagið festa kaup á þessum öfluga dreng.

Cenk Tosun og Oumar Niasse virðast ekki vera nógu góðir til að berjast fyrir stórt lið eins og Everton.

Everton gæti ekki fengið Batshuayi á láni þar sem Kurt Zouma er í láni frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“