fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Fer ófögrum orðum um tíma sinn með Stóra Sam hjá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nikola Vlasic leikmaður Everton segir að það hafi verið hræðilegt að spila undir stjórn Sam Allardyce hjá félaginu.

Allardyce tók við í nokkra mánuði á síðustu leiktíð eftir að Ronald Koeman var rekinn.

Vlasic er í dag í láni hjá CSKA Moskvu en hann kunni illa við aðferðir Allardyce, sem virkuðu vel með Everton.

,,Allt fór að breytast þegar Koeman fór, fótboltinn undir stjórn Stóra Sam var hræðilegur, ef það má kalla þetta fótbolta,“ sagði Vlasic.

,,Ég á ekki heima í svona fótbolta, við vorum hræddir við að spila boltanum. Liðið spilar allt öðruvísi núna undir stjórn Marco Silva, flottan fótbolta en nær ekki úrslitum.“

,,Ég tel hins vegar ekki að ég eigi framtíð hjá Everton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund