fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Áfall hjá United: Ekki sást til Wan-Bissaka fyrir leikinn í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw gegn Arsenal í kvöld, ef marka má ensk blöð.

Shaw hefur verið meiddur síðustu vikur en hefur hafið æfingar, Wan-Bissaka hefur hins vegar spilað alla deildarleiki.

Wan-Bissaka virðist hins vegar meiddur en hann sást ekki koma á hótel liðsins fyrir leikinn í kvöld.

Liðið kom á Lowry hótelið í hádeginu til að gíra sig upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:00.

Hópur United
David de Gea, Sergio Romero, Lee Grant, Victor Lindelof, Axel Tuanzebe, Harry Maguire, Marcos Rojo, Brandon Williams, Ashley Young, Scott McTominay, Nemanja Matic, Andreas Pereria, Fred, Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Daniel James, Marcus Rashford, Mason Greenwood

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs