fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Tölfræði um stjóra United eftir að Ferguson hætti: Solskjær í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að gengi Manchester United hafi ekki verið frábært undanfarna mánuði.

United byrjaði afar vel undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en Adam var því miður ekki lengi í paradís.

Síðan United tilkynnti það að Solskjær fengi lengri samning hjá félaginu þá hefur gengið versnað verulega.

Tölfræði Solskjær er sú versta af þeim þjálfurum sem hafa stýrt United frá því að Sir Alex Ferguson, lét af störfum. Ferguson hélt uppi sigurgöngu liðsins í mörg ár en ekkert hefur gengið frá 2013.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur