fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

El Hadji Diouf hefur litla trú á Liverpool: „Fengu tækifæri í fyrra en runnu á rassinn“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool þolir í raun ekki félagið. Þessi fyrrum sóknarmaður frá Senegal er duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar hjá Liverpool, spádómar hans eru yfirleitt ekki mjög góðir.

Diouf er líka illa við marga af sínum gömlu liðsfélögum, þá sérstaklega Jamie Carragher og Steven Gerrard.

Diouf lék með Liverpool frá 2002 til ársins 2005 en hann spáir því að Liverpool verði ekki enskur meistari. ,,Ég sé félagið ekki gera eins vel í ár og í fyrra,“ sagð Diouf en Liverpool vann þá Meistaradeildina og endaði í öðru sæti deildarinnar.

,,Félagið fékk tækifæri til að vinna deildina í fyrra, þetta var í þeirra höndum en þeir runnu á rassgatið. Þeir áttu sjö stig í kringum jólin, ég skil ekki hvernig City vann það upp. Eins og þeir segja á Englandi, þeir fóru á taugum.“

,,Það er erfitt fyrir mig að sjá þá eiga svipað tímabil, ég efast um að þeir verði meistarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika