fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester segir að mamma sín myndi lesa yfir sér ef hann væri hrokafullur. Maddison er ein af vonarstjörnum Englands.

Maddison hefur verið frábær í rúmt ár fyrir Leicester og er sagður ofarlega á óskalista Manchester United.

,,Það er fín lína á milli þess að vera með sjálfstraust og vera með hroka,“ sagði Maddison.

,,Ég er drengur með sjálfstraust, þannig er ég. Svona var ég alinn upp.“

,,Ég vil ekki vera hrokafullur, ég var ekki alinn þannig upp. Mamma myndi lesa yfir mér, ef hún væri á því. Þú þarft að hafa sjálfstraust og trúa á þig, annars trúir enginn á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“