fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester segir að mamma sín myndi lesa yfir sér ef hann væri hrokafullur. Maddison er ein af vonarstjörnum Englands.

Maddison hefur verið frábær í rúmt ár fyrir Leicester og er sagður ofarlega á óskalista Manchester United.

,,Það er fín lína á milli þess að vera með sjálfstraust og vera með hroka,“ sagði Maddison.

,,Ég er drengur með sjálfstraust, þannig er ég. Svona var ég alinn upp.“

,,Ég vil ekki vera hrokafullur, ég var ekki alinn þannig upp. Mamma myndi lesa yfir mér, ef hún væri á því. Þú þarft að hafa sjálfstraust og trúa á þig, annars trúir enginn á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan