fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Tekjur United aldrei meiri: Hagnaðurinn 7,8 milljarðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur opinberað ársreikning sinn frá síðustu leiktíð. Um er að ræða tímabilið 2018/2019.

Tekjur United voru 627,1 milljón punda sem er það mesta í sögu félagsins. Hagnaðurinn var 50 milljónir punda.

,,Við erum einbeittir á það að byggja upp nýtt lið,“ sagði Ed Woodward, stjórnarformaður United um málið.

Búist er við að tekjur United lækki um 45-65 milljónir punda á þessu ári, sökum þess að félagið komst ekki í Meistaradeild Evrópu.

Woodward er umdeildur í starfi, tekur félagsins hafa aukist mikið á hans vakt en árangurinn innan vallar verið afar slakur.

Jose Mourinho var rekinn úr starfi sem stjóri félagsins á síðustu leiktíð, Woodward greindi frá því að félagið hafi greitt honum og aðstoðarmönnum hans 19,6 milljónir punda þegar hann var rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
433Sport
Í gær

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“
433Sport
Í gær

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði