fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Shaqiri með rifu í kálfa: Mane ekki alvarlega meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xerdan Shaqiri kantmaður Liverpool missir af næstu leikju liðsins vegna meiðsla í kálfa.

Shaqiri reif vöðva í gær undir lok æfingar og verður ekki með gegn MK Dons á morgun, í deildarbikarnum.

Þar hefði komið tækifæri fyrir kantmanninn frá Sviss að sanna ágæti sitt en það þarf að bíða betri tíma.

,,Undir lok æfingar í gær, þá fann Shaqiri eitthvað í kálfanum. Hann gat ekki haldið áfrma og myndataka staðfesti litla rifu í kálfanum,“ sagði Pep Lijnder, úr þjálfarateymi Jurgen Klopp.

Sadio Mane missir einnig af leiknum en er ekki alvarlega meiddur, hann ætti að vera leikfær um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Í gær

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
433Sport
Í gær

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met