fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Pogba snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United snýr aftur á völlinn gegn Rochdale í enska deildarbikarnum á morgun.

Pogba hefur ekki komið við sögu í síðustu þremur deildarleikjum United vegna meiðsla á ökkla.

Pogba meiddist í 1-1 jafntefli gegn Southampton en hann gæti fengið nokkrar mínútur á morgun, hann verður svo klár i slaginn gegn Arsenal á mánudag.

Pogba er mikilvægur hlekkur í þunnskipuðu liði United, sérstaklega fram á við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Enginn gert betur en Van Dijk

Enginn gert betur en Van Dijk
433Sport
Í gær

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín