fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, var sérfræðingur Sky Sports á leik Chelsea og Liverpool í gær. Þar ræddi hann um forystu Liverpool á toppi deildarinnar.

Eftir sigurinn á Chelsea í gær er forysta Liverpool aftur fimm stig á Manchester City. Liverpool hefur unnið alla sex leiki tímabilsins.

,,Fimm stiga forskot á Manchester City er ekkert svakalegt. Liverpool mun tapa leikjum, City tapaði gegn Norwich og Liverpool mun tapa stigum. City getur tekið svona skrið eins og Liverpool er á núna,“ sagði Mourinho.

,,Þetta er ekkert svakalegur munur, það er betra að vera á toppnum. Það er betra að horfa niður töfluna. Sigurinn gegn Chelsea hjá Liverpool, var góður.“

Umræðan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart