fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, var sérfræðingur Sky Sports á leik Chelsea og Liverpool í gær. Þar ræddi hann um forystu Liverpool á toppi deildarinnar.

Eftir sigurinn á Chelsea í gær er forysta Liverpool aftur fimm stig á Manchester City. Liverpool hefur unnið alla sex leiki tímabilsins.

,,Fimm stiga forskot á Manchester City er ekkert svakalegt. Liverpool mun tapa leikjum, City tapaði gegn Norwich og Liverpool mun tapa stigum. City getur tekið svona skrið eins og Liverpool er á núna,“ sagði Mourinho.

,,Þetta er ekkert svakalegur munur, það er betra að vera á toppnum. Það er betra að horfa niður töfluna. Sigurinn gegn Chelsea hjá Liverpool, var góður.“

Umræðan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?