fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Masoun Mount leikmaður Chelsea á von um að ná leiknum gegn Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Mount var tæklaðu hressilega í tapi gegn Valencia í vikunni, margir óttuðust að meiðsli Mount væru alvarleg.

,,Hann á séns, myndin af tæklingunni leit illa út. Vonandi er þetta ekki eins slæmt,“ sagði Frank Lampard.

,,Við reynum að fá hann til að æfa í dag, ég get ekki ákveðið þetta fyrr en rétt fyrir leik.“

,,Það góða með Mason er viðhorf hans, hann mun gera allt til þess að komast út á völl. Sérstaklega fyrir svona leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út