fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, markvörður Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn er til fjögurra ára með möguleika á fimmta árinu.

De Gea hefur lengi verið að ræða við United um nýjan samning, hann átti bara 9 mánuði eftir af þeim gamla.

De Gea varð með þessu launahæsti markvörður í sögu fótboltans, hann þénar 375 þúsund pund á viku. Ef marka má ensk blöð.

Það eru 58 milljónir íslenskra króna á viku hverri, það er svakaleg upphæð og gerir De Gea að launahæsta leikmanni United.

Hann þénaði áður 200 þúsund pund á viku og hækkunin því svakaleg, 232 milljónir á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Í gær

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Í gær

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius