fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

De Gea skrifar loksins undir nýjan samning: „Vil vinna titla aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, markvörður Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn er til fjögurra ára með möguleika á fimmta árinu.

De Gea hefur lengi verið að ræða við United um nýjan samning, hann átti bara 9 mánuði eftir af þeim gamla.

,,Það hefur verið heiður að vera hérna í átta ár, það er heiður að fá tækifæri til að halda því áfram,“ sagði De Gea sem kom til United árið 2011.

,,Ég átti aldrei von á því að spila yfir 350 leiki fyrir félagið, núna er framtíðin klár. Núna vil ég hjálpa félaginu aftur að komast á toppinn og vinna titla, saman.“

,,Sem einn af reyndari leikmönnum liðsins, ég vil styðja og leiða liðið með ungum leikmönnum. Að þeir átti sig á því hvað það er að spila hérna. Ég tel mig eiga mikið eftir að afreka hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika