fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal, var pirraður eftir 2-2 jafntefli gegn Watford í gær.

Arsenal var þá 2-0 yfir eftir tvö mörk frá Aubameyang en liðið missti niður forystuna.

Aubameyang ákvað að hrista af sér pirringinn með því að fara út á lífið í London.

Ensk blöð fjalla um það í dag en Aubameyang var úti á lífinu til 03:00 í nótt, Arsenal á leik á fimmtudag.

Framherjinn frá Gabon gæti orðið þreyttur í dag og á morgun, en vonandi klár í slaginn á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Í gær

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“