fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Solskjær ræðir um framtíð De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 10:00

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Crafton blaðamaður hjá The Athletic segir að Manchester United sé við það að ganga frá samningi við David De Gea. De Gea á minna en ár eftir af samningi sínum en viðræður hafa lengi staðið yfir.

Samkvæmt þessu ætti De Gea að skrifa undir á allra næstu dögum, hann hefur verið hjá United frá 2011.

De Gea hefur ekki verið í sama formi síðustu mánuði og stuðningsmenn United eiga að venjast. Vonast er til að nýr samningur kveiki líf í honum. ,,Ég vil halda David hérna, hann veit það. David er einn besti markvörður í heimi, við höfum séð það,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðuna.

,,Ég vona að ég geti hjálpað honum að klára feril sinn hjá Manchester United á meðal þeirrabestu. Það hefur mikið verið rætt og margar samræður við David. Vonandi klárast þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals