fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Trippier ósáttur með framkomu Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, bakvörður Atletico Madrid er ekki sáttur með meðferina sem hann fékk hjá Tottenham á síðustu leiktíð.

Trippier fór að skynja það um mitt síðasta tímabil að Tottenham vildi selja hann, hann reyndi að fá svör en það gekki ekki vel.

Trippier var seldur til Atletico Madrid í sumar en Tottenham hafði fyrir löngu ákveðið að skipta honum út.

,,Ég ræddi við Pochettino um hans plön, ég fékk hvorki já eða nei frá honum. Þú ferð að skynja þetta,“ sagði Trippier sem fór að spila illa.

,,Stjórinn sagði ekki að hann vildi losa sig við mig, ég reyndi að ræða við framkvæmdarstjóra félagsins um þetta.“

,,Það er ekki gaman þegar þú veist að félagið vill selja þig, ég heyrði sögusagnir. Það er ekki gaman en svona er víst leikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“