fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Jón Daði um harðhausana í Milwall: „Það er heiðarleiki.is, ekkert kjaftæði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er stór, lítill klúbbur á Englandi. Öðruvísi umhverfi, bara gaman,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður Milwall og íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í dag.

Jón Daði er mættur heim til að taka þátt í leikjum gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM. Hann samdi við Milwall í sumar, félagið er þekkt fyrir að eiga hörðustu stuðningsmenn Englands. Þeir eru oft með læti í stúkunni.

,,Þeir hafa tekið mér vel, gaman að vera í þessu umhverfi. Það er heiðarleiki.is, ekkert kjaftæði. Þeir kunna vel við stílinn minn, mér finnst fínt að hlaupa mikið og fara upp kantana, þetta er beinskeyttur fótbolti. Umhverfi sem hentar mér.“

,,Ég vonast til að festa rætur, ég var heillaður þegar þeir ræddu við mig. Þeir höfðu fylgst með mér í 2-3 ár, þeir vita hvernig leikmaður ég er. Þetta er heillandi.“

Viðtalið við Jón Daða er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Í gær

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg
433Sport
Í gær

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“