fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Pogba meiddur og dregur sig úr landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur dregið sig úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina.

Pogba meiddist í 1-1 jafntefli Manchester United gegn Southampton um helgina.

Pogba meiddist á ökkla í leiknum og gæti misst af einhverjum leik, United má ekki við því.

Matteo Gundeouzi, leikmaður Arsenal hefur verið kallaður inn í fyrsta sinn í franska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala