fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Chicharito yfirgefur West Ham og fer til Sevilla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur staðfest sölu sína á Javier Hernandez til Sevilla á Spáni.

Chicharito hefur verið í tvö ár hjá West Ham en hann bað um sölu á föstudag.

Chicharito skoraði 17 mörk í 63 leikjum fyrir West Ham, hann er 31 árs gamall. Hann skoraði síðasta leik sínum með West Ham gegn Brighton.

Chicharito lék áður með Manchester United og Bayer Leverkusen en framherjinn frá Mexíkó kann að skora mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“