fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Solskjær um Sanchez, Smalling, Darmian og Rojo: „Sanchez þurfti að fara“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Alexis þurfti að fara,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um félagaskipti Alexis Sanchez til Inter í gær. Manchester United lánaði hann til Ítalíu.

Eftir erfitt eitt og hálft ár er Sanchez að leita að gleðinni. ,,Hann hafði verið hér í 18 mánuði og þetta hafði ekki virkað.“

,,Þetta er góð leið til að endurstilla sig, spila reglulega. Skora mörk og vonandi mun þessi samningur virka fyrir alla. Við munum horfa á hann og Lukaku hverja helgi, spila saman. Ég treysti Martial, Rashford og Greenwood til að vera okkar framherjar.“

Solskjær tjáði sig líka um það að Chris Smalling sé á leið til Roma á láni. Þetta kom fyrir nokkrum dögum, þetta er tækifæri fyrir Smalling.“

,,Við erum með sex miðverði og ég gat ekki lofað Smalling reglulegum spilatíma. Það fá ekki margir enskir varnarmenn tækifæri á a spila á Ítalíu.“

Þá staðfesti Solskjær að Matteo Darmian gæti farið til Ítalíu um helgina en Marcos Rojo yrði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega