fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Myndir: Smalling mættur til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling, varnarmaður Manchester United er mættur til Ítalíu að klára félagaskipti til Roma.

Sagt er að Smalling og United séu að klára smáatriði til að klára skiptin, Smalling verður lánaður til Roma.

Eftir komu Harry Maguire var ljóst að Ole Gunnar Solskjær myndi reyna að losa miðverði, hann er með sjö slíka hjá félaginu.

Smalling mun fara á láni í eitt ár en ekki kemur fram hvort Roma hafi svo forkaupsrétt. Smalling verður þá þriðji leikmaður United sem fer til Ítalíu á skömmum tíma, félagið seldi Romelu Lukaku til Inter og Alexis Sanchez er að fara þangað á láni.

Hér má sjá Smalling mættan til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals