fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Meiðsli Jóhanns Berg smávægileg: Verður þó ekki með gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley er ekki alvarlega meiddur en þetta hafa rannsóknir staðfest. Meiðsli Jóhanns eru í kálfa en þau hafa plagað kauða síðasta árið.

Jóhann meiddist í 1-1 jafntefli gegn Wolves um síðustu helgi. Hann verður þó ekki með gegn Liverpool um helgina, ef marka má Sean Dyche stjóra liðsins.

Það stendur því tæpt að Jóhann verði í íslenska landsliðshópnum gegn Moldóvu og Albaníu en liðið kemur saman á mánudag.

Kantmaðurinn hefur skorað eitt mark í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar, hann hafði byrjað alla leiki Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison